Heimsóknir í Minjasafnið á Austurlandi og Hallormsstaðaskóla
Manage episode 404686275 series 1312388
Innehåll tillhandahållet av RÚV. Allt poddinnehåll inklusive avsnitt, grafik och podcastbeskrivningar laddas upp och tillhandahålls direkt av RÚV eller deras podcastplattformspartner. Om du tror att någon använder ditt upphovsrättsskyddade verk utan din tillåtelse kan du följa processen som beskrivs här https://sv.player.fm/legal.
Það má segja að sjálfbærni sé rauður þráður í gegnum efni þáttarins. Við heimsækjum Safnahúsið á Egilsstöðum og forvitnumst um sýninguna Sjálfbær eining sem er ein af fastasýningum Minjasafns Austurlands. Það er Elsa Guðný Björgvinsdóttir safnstjóri Minjasafnsins sem segir frá. Því næst höldum við í heimsókn í Hallormsstaðaskóla og ræðum þar við Bryndísi Fionu Ford skólameistara og Dagrúnu Drótt Valgarðsdóttir, en Dagrún er ein af nemendum skólans og hefur í gegnum nám sitt þróað ýmsar drykkjarvörur og vinnur núna að því að nýta köngla úr skóginum til að gerja drykkina. Öll viðtölin í þættinum voru tekin þegar umsjónarmaður Sagna af landi fór í ferðalag um Austurland í janúar 2023. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
…
continue reading
14 episoder