188 - Sumar stórtíðinda í Bandaríkjunum og umhverfisáhrif Ólympíuleikanna
Manage episode 465596863 series 2881087
Innehåll tillhandahållet av RÚV. Allt poddinnehåll inklusive avsnitt, grafik och podcastbeskrivningar laddas upp och tillhandahålls direkt av RÚV eller deras podcastplattformspartner. Om du tror att någon använder ditt upphovsrättsskyddade verk utan din tillåtelse kan du följa processen som beskrivs här https://sv.player.fm/legal.
Sjötta þáttaröðin af Heimskviðum hefst með samantekt á afar viðburðaríku sumri í Bandarískum stjórnmálum. Á einungis tæpum tveimur mánuðum hefur einum forsetaframbjóðanda verið sýnt banatilræði og tveir hafa dregið framboð sín til baka. Birta og Bjarni Pétur fara yfir atburðarásina og spá í framhaldið. Þá skoðar Arnar Björnsson umhverfisáhrif Ólympíuleikanna, kostnaðinn við að halda slíka leika og hvernig frágangi er háttað eftir stórmót sem þessi.
…
continue reading
107 episoder