12. Ásdís Eir Símonardóttir - Orkuveita Reykjavíkur
Manage episode 311636710 series 3161408
Hún heitir Ásdís og er mannauðsráðgjafi hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Ásdís hefur starfað í þessum bransa í nokkur ár og ætlar að miðla með okkur þeirri reynslu sem snýr að því að feta sín fyrstu fótspor í þessum bransa. Ásdís hefur verið dugleg að afla sér reynslu og starfar meðal annars sem varaformaður í Mannauði, sem er félag mannauðsfólks á Íslandi og var einnig kynnir á Mannauðsdeginum 2019.
50 episoder