1. Brynjar Már Brynjólfsson - Mannauður og Origo
Manage episode 311636721 series 3161408
Brynjar Már Brynjólfsson er formaður Mannauðs, sem er félag mannauðsfólks á Íslandi og verkefnastjóri á mannauðssviði hjá Origo. Við spjölluðum aðallega um félagið og vegferð þess ásamt því að fara stuttlega yfir hvað gott tengslanet skiptir miklu máli, hversu mikilvæg upplýsingatæknin er orðin og mátt breytingastjórnunar.
50 episoder