Ingi Hans Ágústsson
Manage episode 433252481 series 2771914
Innehåll tillhandahållet av RÚV. Allt poddinnehåll inklusive avsnitt, grafik och podcastbeskrivningar laddas upp och tillhandahålls direkt av RÚV eller deras podcastplattformspartner. Om du tror att någon använder ditt upphovsrättsskyddade verk utan din tillåtelse kan du följa processen som beskrivs här https://sv.player.fm/legal.
Ingi Hans Ágústsson hefur alltaf búið á Íslandi en er af þýskum uppruna en foreldrar hans fluttu bæði til Íslands eftir stríð. Hann bjó við mikinn harðræði í æsku; ofbeldi og mikinn aga. Hann segist í raun aldrei hafa elskað foreldra sína en hafi þó ákveðið sem ungur maður að láta af reiðinni í garð þeirra fyrir sig. Hann á albróður í Þýskalandi sem hann hefur aldrei hitt og átti systir sem var greindarskert og honum fannst hann þurfa að vernda. Ingi Hans hefur starfað í Vin Batasetur í 27 ár og segir það muni breyta lífi margra til hins verra ef úrræðinu verði lokað.
…
continue reading
45 episoder